Söngskissur: Icelandic Song Sketches

Svefn-g-englar (Sigur Rós)
In 2022 I visited Iceland for the first time and was enthralled by its magic; it felt at once otherworldly and familiar (perhaps ancestrally so). I became intrigued with the idea of applying my unique art form to the music of this special island, from its medieval versified sagas to its contemporary classical compositions and the many eras and genres between. Söngskissur: Icelandic Song Sketches was conceived as a visual serenade to the country that captured my heart.

The proposed exhibition comprises 33 wall-hanging works of varying mediums (including assemblage, stained glass, digital art and photographic collage), representing multiple categories of Icelandic music. Individual pieces will range in size from 12″ x 12″ x 0.5″ (30 cm x 30 cm x 1 cm) to approximately 24″ x 24″ x 4″ (45 cm x 45 cm x 10 cm), with a total of 300 square feet (28 square meters) required for optimal configuration. Works and presentation media are expected to be complete by December 2024.

Yfirlýsing listamanns

Bakgrunnur minn sem klassískt menntaður píanóleikari og iðnaðarverkfræðingur hefur áhrif „Cantograph“ seríuna mína, þar sem ég úthluta litum, formum og öðrum grafískum þáttum við tónlistarnótur og bý til myndræna lýsingu á lögum. Verkið er að hluta til aleatorískt, þ.e.a.s. knúið áfram af þessum upprunalegum tengjum. Breytileiki er aukinn með sérvaldri meðhöndlun á stærð hnitanets, myndafritun/snúningi, vali á lagarbroti, innlimun á samhljómum (eða ekki) og öðrum eiginleikum, en hvert verk heldur „kort“ af laginu inní sér þannig að hægt sé að sjá samsvörun á milli listaverks og nóta.

Árið 2022 heimsótti ég Ísland í fyrsta sinn og heillaðist af töfrum landsins; mér fannst það í senn lífsframandi og kunnuglegt (kannski vegna forfeðratengslum). Mér fannst áhugaverð hugmynd að beita einstöku listformi mínu við tónlist þessara sérstöku eyja, frá Íslendingasögunum miklu í braghætti til klassískra samtímatónverka og hin mörg tímabil og tegundir tónlist þar á milli. Söngskissur: Icelandic Song Sketches var hugsað sem sjónræn serenaða fyrir landið sem fangaði hjartað mitt.

Fyrirhuguð sýning samanstendur af 33 vegghengdum verkum af mismunandi miðlum (þ.á.m. samansafn, litað gler, stafræn list og ljósmyndaklippimyndir) sem tákna marga flokka íslenskrar tónlistar. Einstök verk verða á bilinu frá 30 cm x 30 cm x 1 cm til u.þ.b. 60 cm x 60 cm x 10 cm, með alls 28 fermetra fyrir ákjósanlega uppsetningu. Gert er ráð fyrir að verkin og kynningarmiðlar verði fullunnin fyrir desember 2024.